top of page

Kvennakórinn EMBLA

 

Kórinn var stofnaður 1. september 2002. Hann hefur sem markmið að syngja gömul og ný klassísk tónlist fyrir kvennaraddir á sem hæstum  gæðiflokki og hægt er hverju sinni.

Vorið 2003 flutti kórinn, ásamt einsöngvurum og Kammersveit Akureyrar,
Stabat Mater eftir Pergolesi og Kantötu nr. 70 eftir Telemann.
Einsöngvarar voru:
Elvý G. Hreinsdóttir, mezzosópran
Hildur Tryggvadóttir, sópran

bottom of page